Við mælum með: Ásgerði Búadóttur er sýnir úrval verka sinna í Listasafni íslands. „Heilsteyptasta og þokkafyllsta sýning á klassískri abstraktlist sem hér hefur sést í langan tíma.“

UMF0550
Morgunpósturinn, 17. nóvember 1994, sjá bls. 26
Blaða- eða tímaritsgreinar