Hæð verksins er 84 cm með kögrinu. Núverandi eigandi keypti verkið á Gallerí Fold. Það var aldrei sýnt opinberlega svo vitað sé og engar upplýsingar liggja fyrir um upphaflegan kaupanda/eiganda.

„Rautt flos“

ÁB060
1968
Breidd 80 cm, hæð 71 cm
Merkt

Veist þú meira um þetta verk?