Fljótlega eftir opnum Ásgerðarsafns tók blaðamaðurinn og listfræðingurinn María Margrét Gunnarsdóttir viðtal við mig sem var að birtast í Morgunblaðinu, og hægt er að finna og lesa undir flipanum Umfjallanir sem UMF0930.
Í viðtalinu fórum við yfir ýmislegt í sambandi við verkefnið, en að sjálfsögðu dvöldum við mikið við leitina að verkum mömmu, sem hefur verið mjög í fókus hjá mér síðustu 5 árin, enda lykilinn að því að geta skapað heildarvekaskrá.
https://asgerdarsafn.is/umfjollun/umf0930/