Verkið, sem sýnt var á Kirkjulistarsýningunni „Páskar 1983“ var ofin „vinnuskissa“ og sýnd ásamt vinnuteikningu af verkinu eins og Ásgerður hafði hugsað það í fullri stærð. Fullstóra verkið var aldrei ofið. Ein myndanna hér, tekin 1991, er að upphaflegum eiganda verksins ásamt dóttur sinni, núverandi eiganda verksins.