Verkið, sem sýnt var á Kirkjulistarsýningunni „Páskar 1983“ var ofin „vinnuskissa“ og sýnd ásamt vinnuteikningu af verkinu eins og Ásgerður hafði hugsað það í fullri stærð. Fullstóra verkið var aldrei ofið. Ein myndanna hér, tekin 1991, er að upphaflegum eiganda verksins ásamt dóttur sinni, núverandi eiganda verksins.

Án titils

ÁB119
1983
Breidd 35, hæð 40
Ómerkt

Veist þú meira um þetta verk?